Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

  • Fréttir
  • 15. júní 2023

Grindavíkurbær auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs í Miðgarði lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Hlutverk aðstoðarmatráðs er að vera matráði í mötuneyti eldri borgara til aðstoðar. 

Helstu verkefni og ábyrgð:
Matargerð og þrif 
Afleysing matráðs 

Menntun hæfni og reynsla:
Þekkingu og reynsla af störfum í mötuneyti 
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Lipurð, jákvæðni og hæfni í samskiptum

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
Umsóknarfrestur er til og með 28. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Stefanía Jónsdóttir og/eða Valgerður Hlín Ólafsdóttir í síma 426-8014 eða á netfanginu stefania@grindavik.is

Umsóknareyðblað má nálgast hér


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík