Skođunaráćtlun: Ţessi fyrirtćki eiga von á heimsókn frá eldvarnareftirliti í ár

  • Fréttir
  • 23. maí 2023

Samkvæmt 20.gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits. Þar sem gerð grein fyrir hvaða mannvirki og lóðir, og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið. Árið 2023 munu eftirfarandi stofnanir og fyrirtæki eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti.
Auk þessa mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun vegna tækifærisleyfa og rekstarleyfa, og vegna öryggis- og lokaúttekta.

F.h. Slökkviliðs Grindavíkur
Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri 

Skoðunaráætlunina má nálgast hér. 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík