Viđburđir ađgengilegir neđst á vefsíđu

  • Fréttir
  • 23. maí 2023

Þeir viðburðir sem berast vefsíðu bæjarins og beðið er um að koma á framfæri eru alltaf aðgengilegir neðst á vefsíðunni þar til viðburður er liðinn. Þar má sjá nákvæma dagsetningu auk þess sem sjá má um hvers konar viðburð er að ræða; tónleikar, fundur, skemmtun o.s.frv. 

Tilkynningu um viðburð má senda á heimasidan@grindavik.is með öllum helstu upplýsingum auk myndar sem fylgja á með. 

Hafinn er undirbúningur að nýrri vefsíðu bæjarins og er stefnt að því að sá vefur fari í loftið á næsta ári sem er stórafmælisár Grindavíkurbæjar. Þar er áætlað að vera með viðburðardagatal sem viðburðahaldarar geta sjálfir séð um að fylla inn í. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Fréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Fréttir / 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Fréttir / 3. júní 2023

Fylgiđ okkur á Instagram

Fréttir / 2. júní 2023

Viđburđir kvöldsins

Fréttir / 2. júní 2023

Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

Fréttir / 2. júní 2023

Áttćringur vekur mikla athygli

Fréttir / 1. júní 2023

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 1. júní 2023

Óskiptar endurvinnslutunnur

Fréttir / 31. maí 2023

Lokun gatna 2.-4. júní

Fréttir / 31. maí 2023

Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

Fréttir / 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Fréttir / 1. júní 2023

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

  • Fréttir
  • 4. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 2. júní 2023