Járngerður er komin út og verður dreift í hús seinni part vikunnar. Eins og oft áður er blaðið sem kemur út um þetta leyti árs tileinkað Sjóaranum síkáta. Auk þess að gera dagskrá hátíðarinnar sem fram fer 2-4. júní nk. góð skil má m.a. lesa í blaðinu:
Rafræna útgáfu af Járngerði má lesa hér.