Hver býr hér? - Hurđaleikurinn á leiđ úr prentun

 • Fréttir
 • 22. maí 2023

Fjölskylduleikurinn Hver býr hér? er fastur liður í aðdraganda Sjóarans síkáta hjá mörgum Grindvíkingum. Leikurinn gengur út á að þekkja átta útidyrahurðir í bænum, fylla út getraunablaðið og skila í Kvikuna fyrir kl. 14:00 laugardaginn 3. júní. Dregið verður úr innsendum svarblöðum á hátíðarsviðinu um miðjan dag laugardaginn 3. júní. 

Verðlaunin í ár eru glæsileg:

 • Saltfiskur frá Þorbirni
 • Smjörkremskaka frá Hérastubbi
 • Ostborgaraveisla fyrir fjóra frá Fish house
 • Hamborgaraveisla fyrir fjóra á Sjómannastofunni Vör
 • Brunch hjá Höllu

Svarblöðin eru væntanleg úr prentun um miðja vikuna og verða þau borin í hús í framhaldinu. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Fréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Fréttir / 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Fréttir / 3. júní 2023

Fylgiđ okkur á Instagram

Fréttir / 2. júní 2023

Viđburđir kvöldsins

Fréttir / 2. júní 2023

Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

Fréttir / 2. júní 2023

Áttćringur vekur mikla athygli

Fréttir / 1. júní 2023

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 1. júní 2023

Óskiptar endurvinnslutunnur

Fréttir / 31. maí 2023

Lokun gatna 2.-4. júní

Fréttir / 31. maí 2023

Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

Fréttir / 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Fréttir / 1. júní 2023

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

 • Fréttir
 • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

 • Fréttir
 • 7. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

 • Grunnskólafréttir
 • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

 • Fréttir
 • 5. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

 • Fréttir
 • 4. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2023