1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 22. maí 2023

Á hverju ári fara börnin í 1. bekk í heimsókn í fjárhúsin hér í Grindavík. Í ár heimsóttum við hana Þórlaugu sem er einmitt amma hennar Hönnu nemanda í árganginum.

Það var vel tekið á móti okkur og fengum við að sjá hrúta, kindur og lömb. Einnig fengu allir sem vildu að fara á hestbak og rúsínan í pylsuendanum var þegar að Þórlaug bauð upp á nýbakaðar kleinur og djús.

Hér má sjá myndir úr ferðinni.












Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september