Vortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í sal tónlistarskólans laugardaginn 6. maí nk.
Fyrri tónleikarnir hefjast k. 11:00 og seinni kl.12:30
Allir hjartanlega velkomnir.