Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

  • Fréttir
  • 27. mars 2023

539. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 28. mars 2023 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2303052 - Hafnargata 12a (Kvikan) - beiðni um viðauka
Lögð fram beiðni um viðauka vegna framkvæmda við útiglugga og hurðir í Kvikunni. Á fjárfestingaráætlun fyrir árið 2023 er samþykkt að setja 15 milljónir króna í verkefnið. Umsjónarmanni fasteigna reiknast til að kostnaðurinn verði rúmar 21 milljón króna og því er óskað eftir 6.300.000 kr. viðauka sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

2. 2303041 - Málefni fatlaðs fólks - Beiðni um viðauka
Lögð fram beiðni um viðauka að fjárhæð 4.649.000 kr. til að mæta kostnaði við þjónustu í málaflokki fatlaðs fólks. Lagt er til að viðaukinn verði fjármagnaður með hækkun á framlagi jöfnunarsjóðs vegna málefna fatlaðra. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

3. 2303042 - Beiðni um viðauka - Búnaður í leikskóla
Lögð fram beiðni um viðauka að fjárhæð 600.000 kr. til kaupa á þurrkara í Laut. 

Lagt er til að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

4. 2211029 - Skipulagsgreining Grindavíkurhöfn
Óskað er eftir viðauka á fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar fyrir árið 2023 að upphæð 13.312.366 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

5. 2301116 - 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja erindisbréf 50 ára afmælisnefndar Grindavíkurbæjar. Tillaga bæjarráðs að skipun nefndarinnar lögð fram.

Fundargerðir til kynningar
6. 2302009 - Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2023

Fundargerð 919. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 28.02.2023 lögð fram til kynningar.

7. 2302009 - Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2023
Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 17.03.2023 lögð fram til kynningar.

8. 2302049 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2023
Fundargerð 787. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þann 8. mars 2023 lögð fram til kynningar.

9. 2205198 - Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2022
Fundargerð 67. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs ses. þann 8. desember 2022 lögð fram til kynningar.

10. 2303018 - Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2023
Fundargerð 68. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs ses. þann 19. janúar 2023 lögð fram til kynningar.

11. 2303018 - Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2023
Fundargerð 69. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs ses. þann 10. febrúar 2023 lögð fram til kynningar.

12. 2302019 - Fundargerðir - Heklan 2023
Fundargerð 92. fundar Heklunnar, atvinnuþróunarfélags og Markaðsstofu Reykjaness þann 10. mars 2023 lögð fram til kynningar.

13. 2301117 - Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2023
Fundargerð 299. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja þann 9. mars 2023 lögð fram til kynningar.

14. 2303065 - Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2023
Fundargerð 544. stjórnarfundar Kölku þann 14.02.2023 lögð fram til kynningar.

15. 2303065 - Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2023
Fundargerð 545. stjórnarfundar Kölku þann 14.03.2023 lögð fram til kynningar.

16. 2302123 - 2023 Fundargerðir stjórnarfunda Keilis
Fundargerð 35. stjórnarfundar Keilis þann 1. febrúar 2023 lögð fram til kynningar.

17. 2302047 - Fundargerðir Öldungaráð Grindavíkur 2023
Fundargerð 15. fundar öldungaráðs þann 13. febrúar 2023 lögð fram til kynningar.

18. 2303005F - Bæjarráð Grindavíkur - 1637

19. 2303014F - Bæjarráð Grindavíkur - 1638

20. 2303017F - Bæjarráð Grindavíkur - 1639

21. 2303006F - Skipulagsnefnd - 116

22. 2303016F - Skipulagsnefnd - 117

23. 2302017F - Fræðslunefnd - 129

24. 2303004F - Frístunda- og menningarnefnd - 124

23.03.2023
Fannar Jónasson, bæjarstjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!