Laus störf: Ţroskaţjálfi/iđjuţjálfi Íbúđakjarna viđ Túngötu 15-17

 • Fréttir
 • 22. mars 2023

Íbúðakjarninn við Túngötu 15-17 óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa í 80% starf.

Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst sjálfstæðis í starfi og fagmennsku. Starfið felur m.a. í sér samskipti við notendur þjónustu sem geta verið með krefjandi þarfir og þarfnast umönnunar og/eða þjálfunar frá starfsmanni. Starfsmaður veitir persónulegan stuðning og aðstoð við athafnir daglegs lífs og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem í boði eru, s.s. mat á þörf fyrir hjálpartæki o.fl. Um dagvinnu er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Samskipti og persónulegur stuðningur við íbúa
 • Að vinna einstaklingsmiðaðar þjónustuáætlanir með íbúum
 • Veitir fræðslu til íbúa og samstarfsfólks
 • Staðgengill forstöðuþroskaþjálfa

Hæfnikröfur:

 • Starfsréttindi sem þroskaþjálfi/iðjuþjálfi
 • Reynsla og þekking af vinnu með fólki með fötlun
 • Góð samskiptahæfni
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni
 • Íslenskukunnátta
 • Hreint sakavottorð
   

Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag (Þroskaþjálfafélag Íslands/Iðjuþjálfafélag Íslands.)

Nánari upplýsingar um störfin veitir Hlín Sigurþórsdóttir í síma 426-9909 eða á netfanginu hlin.s@grindavik.is

Umsóknafrestur er til 5. apríl. Sótt er um starfið hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Fréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Fréttir / 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Fréttir / 3. júní 2023

Fylgiđ okkur á Instagram

Fréttir / 2. júní 2023

Viđburđir kvöldsins

Fréttir / 2. júní 2023

Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

Fréttir / 2. júní 2023

Áttćringur vekur mikla athygli

Fréttir / 1. júní 2023

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 1. júní 2023

Óskiptar endurvinnslutunnur

Fréttir / 31. maí 2023

Lokun gatna 2.-4. júní

Fréttir / 31. maí 2023

Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

Fréttir / 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Fréttir / 1. júní 2023

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

 • Fréttir
 • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

 • Fréttir
 • 7. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

 • Grunnskólafréttir
 • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

 • Fréttir
 • 5. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

 • Fréttir
 • 4. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2023