Íbúðakjarninn við Túngötu 15-17 óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa í 80% starf.
Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst sjálfstæðis í starfi og fagmennsku. Starfið felur m.a. í sér samskipti við notendur þjónustu sem geta verið með krefjandi þarfir og þarfnast umönnunar og/eða þjálfunar frá starfsmanni. Starfsmaður veitir persónulegan stuðning og aðstoð við athafnir daglegs lífs og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem í boði eru, s.s. mat á þörf fyrir hjálpartæki o.fl. Um dagvinnu er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Hæfnikröfur:
Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag (Þroskaþjálfafélag Íslands/Iðjuþjálfafélag Íslands.)
Nánari upplýsingar um störfin veitir Hlín Sigurþórsdóttir í síma 426-9909 eða á netfanginu hlin.s@grindavik.is
Umsóknafrestur er til 5. apríl. Sótt er um starfið hér.