Fundur 1637

  • Bćjarráđ
  • 8. mars 2023

1637. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. mars 2023 og hófst hann kl. 16:45.

Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:
1. 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar - 2301116
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Uppfærð drög að erindisbréfi 50 ára afmælisnefndar lögð fram.

2. Húsnæðismál Fisktækniskóla Íslands - 2111026
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram bréf frá Fisktækniskólanum, dags. 23. febrúar 2023, varðandi húsnæðisvanda skólans. 

Bæjarstjóra er falið að vinna málið áfram.

3. Skipulagsgreining Grindavíkurhöfn - 2211029
Óskað er eftir viðauka á fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar fyrir árið 2023 að upphæð 13.312.366 kr. sem fjármagnaður yrði með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

4. Leigusamningur - Tímabundin ívilnun - 2209087
Lögð fram beiðni frá Guðlaugu Snorradóttur um tímabundna eftirgjöf leigu vegna leigu á rými vegna daggæslu barna í húsnæði bæjarins að Gerðavöllum 17. 

Bæjarráð samþykkir að gefa eftir leigu út maí 2023. 

5. Sorphirða á Suðurnesjum í desember 2022 og janúar 2023 - 2302018
Lagður fram tölvupóstur frá framkvæmdastjóra Kölku, dags 21.02.2023, vegna fundar með Terra ehf. um sorphirðumál.

6. Afhendingaröryggi vatns og orku á Reykjanesi - 2302084
Lögð fram fundargerð upplýsingafundar, dags. 6. febrúar sl. um afhendingaröryggi orku og vatns á Reykjanesi.

7. Rafmagnsleysi á Suðurnesjum vegna bilunar - 2301068
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra til Orkustofnunar, dags. 27.02.2023, varðandi orkuöryggismál á Suðurnesjum.

8. Aðgerðir um orkuskipti og útfösun jarðefnaeldsneytis - 2302085
Lögð fram bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga á stjórnarfundi samtakanna þann 17. febrúar sl. 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023

Fundur 113

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. janúar 2023

Fundur 69

Bćjarráđ / 18. janúar 2023

Fundur 1633

Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023

Fundur 122

Frćđslunefnd / 11. janúar 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 11. janúar 2023

Fundur 1632

Bćjarstjórn / 11. janúar 2023

Fundur 536

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023

Fundur 112

Bćjarstjórn / 28. desember 2022

Fundur 535

Öldungaráđ / 21. desember 2022

Fundur 13

Bćjarráđ / 21. desember 2022

Fundur 1631

Skipulagsnefnd / 20. desember 2022

Fundur 111

Frćđslunefnd / 19. desember 2022

Fundur 125

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2022

Fundur 68

Bćjarstjórn / 14. desember 2022

Fundur 534