Konukvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur

  • Fréttir
  • 7. mars 2023

Árlegt konukvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fer fram föstudaginn 10. mars næstkomandi í Gjánni. Kvöldið verður einstaklega glæsilegt í ár. Eva Ruza verður veislustjóri og stýrir gleðinni fram eftir kvöld.

Boðið verður upp á fordrykk ásamt skemmtilegri dagskrá og tónlistaratriðum. Boðið verður upp á Saltfisk ala Gauti & Kalkúnn ala Atli Kolbeinn.

Húsið opnar kl. 19:30 og stendur gleðin fram eftir kvöldi. Miðasala fer fram hjá Lindu í Palóma. Miðinn kostar 8.900 kr.- Ath. enginn posi.

Borðapantanir hjá Rakel 772-7677

Hvetjum konur til að fjölmenna og eiga skemmtilegt kvöld saman!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík