Í Kvikunni í kvöld, mánudaginn 6. mars, verður sýnd kvikmyndin Some Like it Hot frá árinu 1959. Myndin er oft talin vera besta grínmynd allra tíma. Billy Wilder er höfundur og leikstjóri myndarinnar en Marilyn Monroe, Tony Curtis og Jack Lemmon fara með aðalhlutverk. Óskar Kristinn Vignisson kynnir myndina á undan.