Fundur 128

  • Frćđslunefnd
  • 27. febrúar 2023

128. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 2. febrúar 2023 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður, Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Bylgja Kristín Héðinsdóttir, aðstoðareikskólastjóri, Garðar Páll Vignisson, aðstoðarskólastjóri, Helga Rut Hallgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Deildarstjóri skólaþjónustu.

Dagskrá:

1.      Nemendakönnun 2.-5.bekk - 2301129
    Aðstoðarskólastjóri og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið. 

Sigurlína Jónsdóttir sérkennslufulltrúi skólaþjónustu kynnti niðurstöður nemendakönnunar 2.-5.bekkjar skólaárið 2022-2023.
         
2.      Nemendakönnun 6.-10.bekkur - 2301128
    Aðstoðarskólastjóri og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið. 

Sigurlína Jónsdóttir sérkennsluráðgjafi skólaskrifstofu kynnti niðurstöður nemendakönnunar 6.-10. skólaárið 2022-2023.
         
3.      Hlutverk fulltrúa fræðslunefndar - 2301005
    Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið. 

Formaður fræðslunefndar fór yfir hlutverk nefndarmanna og fulltrúa nefndarinnar.
         
4.      Frístundaheimili og aðlögun nemenda sem eru að hefja grunnskólagöngu - 2301106
    Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið. 

Umræða um frístundaheimili með það að markmiði að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda og aðlögun nemenda í grunnskóla. Fræðslunefnd mun vinna málið áfram. 
         
5.      Ytra mat Heilsuleikskólinn Krókur - 2301104
    Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið. 

Umræða um áætlun um ytra mat á Heilsuleikskólanum Króki. Fræðslunefnd mun vinna málið áfram. 
         
6.      Hvatningarverðlaun fræðslunefndar - 2301105
    Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið. 

Fræðslunefnd felur skólaþjónustu að útbúa auglýsingu fyrir hvatningarverðlaun nefndarinnar. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127