Fundur 1635

  • Bćjarráđ
  • 15. febrúar 2023

1635. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 14. febrúar 2023 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Gallup - Þjónustukönnun 2022 - 2302023
Matthías Þorvaldsson frá Gallup kynnti í gegnum Teams niðurstöður þjónustukönnunar sem gerð var meðal 20 stærstu sveitarfélaga landsins.

2. Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Grindavíkur - 2212059
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnaverndarþjónustu Grindavíkur lögð fram með áorðnum breytingum. 

Bæjarráð vísar samþykktinni til bæjarstjórnar til samþykktar.

3. Bæjarmálasamþykkt Grindavíkurbæjar 2023 - Breyting og nýr viðauki - 2301072
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar lögð fram með áorðnum breytingum. 

Bæjarráð vísar samþykktinni til bæjarstjórnar til samþykktar. 

4. Grunnskólinn við Ásabraut - breytingar á rýmum í kennslustofur - 2301127
Á fundi bæjarráðs þann 7. febrúar sl. var sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs falið að kostnaðarmeta verkefnið og óska viðauka. 

Verkefnið kostar 3 milljónir króna og er óskað viðauka um þá upphæð vegna verkefnisins og að það verði fjármagnað með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

5. Sorphirða á Suðurnesjum í desember 2022 og janúar 2023 - 2302018
Lagt fram bréf til forstjóra og rekstrarstjóra Terra, dags. 3. feb. 2023.

6. Ágangur búfjár - 2302024
Lagt fram minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 3. febrúar 2023. 

Markmið minnisblaðsins er að varpa ljósi á réttarstöðu sveitarfélaga þegar beiðnir um smölun berast sveitarfélögum vegna ágangs búfjár milli landareigna og jafnframt frá afrétti.

7. Fundargerðir Vinnuverndarnefnd 2023 - 2302020
Fundargerð vinnuverndarnefndar, nr. 41 dags. 1. febrúar 2023, er lögð fram til kynningar. 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:05.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649