Úthlutun Uppbyggingarsjóđs fyrir áriđ 2023

  • Fréttir
  • 7. febrúar 2023

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2023. Auglýst var eftir styrkumsóknum í byrjun október og var opið fyrir umsóknir til 10. nóvember.

Umsóknir sem bárust voru samtals 80 talsins og hljóðuðu  styrkbeiðnir upp á tæplega 220 milljónir króna. Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs úthlutar nú 48.000.000 til 40 verkefna.

Umsóknir jukust um 35 % milli ára og er það mjög ánægjulegt.

Skiptingin milla flokka var með þessum hætti:

Verkefni í flokknum stofn og rekstur fá úthlutað 6.300.000. kr.

Verkefnin í flokknum menning og listir fá úthlutað 19.300.000. kr.

Að lokum fær flokkurinn atvinnu- og nýsköpun úthlutað 22.400.000. kr.

Menningarverkefnið Safnahelgi á Suðurnesjum er með þriggja ára samning og fær nú úthlutað annað árið af samningnum eða kr. 3.000.000.

Sjá má þau verkefni sem hlutu styrk hér


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie