Appelsínugul viđvörun

  • Fréttir
  • 30. janúar 2023

Gul viðvör­un tek­ur gildi í dag klukk­an 14:00 og verður í gildi uns app­el­sínu­gul viðvör­un tek­ur við, klukk­an 17:00. Sú app­el­sínu­gula gild­ir til klukk­an 23:00.

Íbúar og verktakar í Grindavík eru beðnir um að huga að lausamunum svo þeir fjúki ekki og valdi tjóni. 

Minnum á að fylgjast með Vegagerðinni og safetravel.is til að nálgast upplýsingar á færð á vegum. 

 


Deildu ţessari frétt