Umferđaröryggi í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis hf.

  • Fréttir
  • 29. janúar 2023

Umferð vöruflutningabíla og lyftara mun aukast töluvert í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis hf næstu vikur. Vísir hefur tekið að sér nýtt verkefni við pökkun á eldislaxi og vegna þess mun aukinn umferðarþungi liggja um vinnsluhúsið. Áætlað er að verkefnið muni taka fjórar til sex vikur.
 
Eins og fyrr segir er vinnsluhúsið staðsett á Hafnargötu 18,  á milli Ránargötu og Seljabótar austan við  saltfiskvinnslu Vísis.  Við biðjum því vegfarendur að sýna aðgát og tillitsemi á svæðinu.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 1. september 2023

Hópsnesiđ lokađ fyrir umferđ

Fréttir / 1. september 2023

Gul viđvörun - festum lausamuni

Fréttir / 31. ágúst 2023

Sorphirđa komin á rétt ról

Fréttir / 31. ágúst 2023

Styrktarhlaupi frestađ

Fréttir / 31. ágúst 2023

Ţórkötlustađaréttir verđa 17. september

Fréttir / 31. ágúst 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 29. ágúst 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut