Laus störf: Starfsfólk í heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 19. janúar 2023

Heimaþjónustudeild auglýsir eftir starfsmanni í 80% starfshlutfall. Starfið felst m.a. í félagslegri heimaþjónustu, heimilisþrifum og dagdvöl.

Leitað er að einstaklingi 20 ára eða eldri sem hefur:
•    ríka þjónustulund  
•    góða skipulagshæfileika
•    getu til að vinna sjálfstætt og eiga frumkvæði
•    góða hæfni í mannlegum samskiptum

Launakjör: Starfið hentar öllum kynjum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Jónsdóttir forstöðumaður heimaþjónustudeildar í síma 426-8014, netfang: stefania@grindavik.is                                                                
Umsókn um starfið sendist á netfangið stefania@grindavik.is.

Umsóknarfrestur er til og með 1. feb. næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

 • Fréttir
 • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

 • Fréttir
 • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

 • Fréttir
 • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

 • Fréttir
 • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

 • Fréttir
 • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

 • Fréttir
 • 20. september 2023