Fundur 126

  • Frćđslunefnd
  • 11. janúar 2023

126. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 15. desember 2022 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður, Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Valdís Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Herdís Gunnlaugsdóttir, áheyrnarftr. leikskóla, Guðríður Sæmundsdóttir, áheyrnarftr. leikskóla. 

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.      Áform um frumvörp til nýrra heildarlaga um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun - 2212027
    Áform um frumvörp til nýrra heildarlaga um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun lögð fram til kynningar. Markmið með setningu nýrrar heildarlöggjafar um skólaþjónustu er meðal annars að tryggja leik- grunn  og framhaldsskóla faglegt bakland. Að efla þverfaglega samvinnu milli stofnana með hliðsjón af nýjum farsældarlögum og Barnvænu Íslandi.
         
2.      Kynning á verkefnum forvarnarteymis Grindavíkurbæjar veturinn 2022-2023 - 2212036
    Máli frestað til næsta fundar. 
         
3.      Sumarlokun leikskóla Grindavíkurbæjar 2023 - 2212026
    Leikskólastjórar, Herdís Gunnlaugsdóttir, áheyrnarfulltrúi kennara og Guðríður Sæmundsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra sátu undir þessum lið.

Tillaga B,D,U-lista: 
Fulltrúa B,D og U- lista leggja til að lengd sumarleyfis leikskóla í Grindavík verði samræmd til að tryggja íbúum sambærilega þjónustu óháð því hvaða leikskóla barn er á. Breytingin felur það í sér að sumarleyfi á Laut verður stytt úr 5 vikum í 4 vikur sumarið 2024. Fulltrúar B,D og U lista leggja áherslu á að stjórnendur Leiksskólans Lautar fái viðeigandi stuðning frá skólaskrifstofu þegar breytingarnar verða innleiddar. 

Bókun M-lista: 
Miðflokkurinn er ekki til í að samþykkja tillöguna að svo stöddu en telur vert að skoða tillöguna nánar. M-lista þykir meirihluti B, D, og U þröngva fram breytingum sem hafa litla sem enga efnislega umræðu fengið í fræðslunefnd. M-listi telur að við slíkar breytingarnar verði að velta við hverjum stein og vanda til verka. Miðflokkurinn leggur áherslu á upplýsta ákvörðun og hafnar tillögunni að svo stöddu. 

         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71