Jacques Brel á Fish house

  • Fréttir
  • 6. desember 2022

Baldvin Orwes og Brotinn öxull hafa lengi ætlað sér að heimsækja Grindavík og flytja þar lagið um höfnina í Amsterdam og aðrar söngperlur belgíska söngvaskáldsins Jacques Brel sem þekktar eru um allan heim. Hér eru lögin öll á íslensku í þýðingum Atla Ingólfssonar.

Verða þeir á Fish house fimmtudaginn 8. desember kl 20:30. Aðgangur 2.500 kr


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. febrúar 2023

Sokkinn bátur varđ ađ rćđupúlti

Fréttir / 6. febrúar 2023

Viltu finna milljón?

Fréttir / 30. janúar 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 24. janúar 2023

Laust starf: Sálfrćđingur

Fréttir / 19. janúar 2023

Laus störf: Starfsfólk í heimaţjónustu

Fréttir / 16. janúar 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 13. janúar 2023

Tilkynning frá Kölku varđandi sorphirđu