Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2022 - er þitt fyrirtæki með?

  • Fréttir
  • 5. desember 2022

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2022 verður með sama sniði og undanfarin ár, gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu Grindavíkurbæjar gegn framvísun gjafabréfsins. Grindavíkurbær biður þau fyrirtæki sem hafa áhuga á því að vera með að senda tölvupóst á ellenagata@grindavik.is

Stefnt er að því að senda gjafabréfin út um miðjan desember svo hægt sé að nýta þau fyrir jólin.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. febrúar 2023

Sokkinn bátur varð að ræðupúlti

Fréttir / 6. febrúar 2023

Viltu finna milljón?

Fréttir / 30. janúar 2023

Dagskrá bæjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 24. janúar 2023

Laust starf: Sálfræðingur

Fréttir / 19. janúar 2023

Laus störf: Starfsfólk í heimaþjónustu

Fréttir / 16. janúar 2023

Laust starf við leikskólann Laut

Fréttir / 13. janúar 2023

Tilkynning frá Kölku varðandi sorphirðu