Nemendur á fimmta ári í arkitektúr við Listaháskóla Íslands og kennarar þeirra munu kynna rannsóknarverkefni sitt í Kvikunni föstudaginn 2. desember kl. 12:00-15:00. Í verkefninu hafa nemendurnir lagt áherslu á Reykjanes. Þau hafa m.a. heimsótt stofnanir og fyrirtæki í Grindavík í vetur með það að markmiði að öðlast innsýn í samfélagið.
Nemendurnir sem segja frá verkum sínum eru:
Kennarar eru:
Listaháskóli Íslands þakkar HS Orku, Kadeco, VSÓ verkfræðistofu og Grindavíkurbæ.
Öll velkomin!