Ný lyfta á Bryggjunni

  • Fréttir
  • 17. nóvember 2022

Veitingastaðurinn Bryggjan voru að klára uppsettningu og taka í notkun nýja lyftu fyrir staðinn. Fannar bæjarstjóri og Sigurður hafnarstjóri fóru í heimsókn á Bryggjuna og prófuðu nýju lyftuna sem tekur allt að 13 manns. 

Á morgun, föstudaginn 18. nóvember verður opið hús, frítt kaffi og kökuveitingar fyrir þá sem vilja koma og skoða breytingarnar mili 14:30 og 16:00.

Allir velkomnir. 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

LÓN í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 25. nóvember 2022

Bćjarmálafundur Miđflokksins

Fréttir / 24. nóvember 2022

Lokanir á götum vegna Fjörugs föstudags

Fréttir / 15. nóvember 2022

Fjörugur föstudagur 2022 - Dagskrá

Fréttir / 23. nóvember 2022

Opiđ hús í slökkvistöđinni á föstudaginn

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 17. nóvember 2022

Reykjanesbraut opin - hlé á framkvćmdum