Fjörugur föstudagur 2022 - Dagskrá

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2022

Þá er komið að hinum skemmtilega Fjöruga föstudaegi á Hafnagötunni og verður hann 25. nóvember þetta árið. Er þetta í níunda sinn sem hann er haldinn en vegna covid höfum við ekki getað haldið hann hátíðlegan síðan árið 2019.

Hinir ýmsu þjónustu- og verslunaraðilar við Hafnargötuna verða með góð tilboð og bjóða einnig fólk velkomið að kíkja í heimsókn og sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða. Sjá má bæklinginn hér

Munið að klæða ykkur eftir verðri. 

Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát.

Jólasveinar labba um og jólahestar bjóða börnum og fullorðnum far í jóla hestakerrunni. Sjómanna- og vélstjórafélagið bíður upp á ný ristaðar möndlur við Sjómannastofuna Vör. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

LÓN í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 25. nóvember 2022

Bćjarmálafundur Miđflokksins

Fréttir / 24. nóvember 2022

Lokanir á götum vegna Fjörugs föstudags

Fréttir / 15. nóvember 2022

Fjörugur föstudagur 2022 - Dagskrá

Fréttir / 23. nóvember 2022

Opiđ hús í slökkvistöđinni á föstudaginn

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 17. nóvember 2022

Reykjanesbraut opin - hlé á framkvćmdum