Fundur 120

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 3. nóvember 2022

120. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 2. nóvember 2022 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, varaformaður, Þórunn Erlingsdóttir, varamaður, Hulda Kristín Smáradóttir, aðalmaður, Auður Arna Guðfinnsdóttir, aðalmaður, Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði: Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Íþróttafólk Grindavíkur 2022 - 2210096
    Rætt um fyrirkomulag kjörs og útnefningu á íþróttafólki Grindavíkur 2022. Frístunda- og menningarnefnd hefur möguleika á að tilnefna einstaklinga með lögheimili í Grindavík sem skarað hafa fram úr í íþróttum og utan íþróttafélaga í Grindavík. Nefndin mun ekki nýta rétt sinn á að tilnefna að þessu sinni. 
         
2.      Hönnun sundlaugarsvæðis og aðliggjandi mannvirkja - 2210067
    Frumdrög að hönnun sundlaugarsvæðis frá 18. október 2022 lögð fram ásamt niðurstöðu rýnifundar með hagaðilum. 

Tillagan byggir á framtíðarsýn frístunda- og menningarnefndar fyrir sundlaugarsvæðið sem samþykkt var á 117. fundi nefndarinnar. 
         
3.      Lýðheilsa á Suðurnesjum - Viðtalsrannsókn - 2210088
    Niðurstöður rannsóknar á lýðheilsu íbúa á Suðurnesjum lagaðar fram. Skýrslunni fylgja tillögur þátttakenda í rýnihópum hvernig bæta megi lýðheilsu íbúa.
         
4.      Fjárhagsáætlun 2023 - Frístunda- og menningarsvið - 2209012
    Staða fjárhagsáætlunar 2023 kynnt. 
         
5.      Erindi til nefndasviðs Alþingis - 2210094
    Lagt fram erindi frá Grindavíkurbæ til fjárlaganefndar, dags. 27. okt. sl. vegna beiðni um stuðning við gestastofu og samfélagsmiðstöð í Kvikunni.
         
6.      Undirskriftalisti vegna opnunartíma Þrumunnar - 2210053
    Lagður fram listi með undirskriftum 159 unglinga þar sem óskað er eftir fleira starfsfólki í Þrumuna til að tryggja opnun í öllum frímínútum.
         
7.      Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Golfklúbbur Grindavíkur - 2210082
    Innsend gögn frá Golfklúbbi Grindavíkur vegna starfsstyrks 2022 lögð fram.
         
8.      Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2023 - 2210098
    Erindi frá Unglingadeildinni Hafbjörgu lagt fram þar sem óskað er eftir styrk vegna landsmóts unglingadeilda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem að fram fer í Grindavík í júní 2023. 

Nefndin tekur vel í erindið og vísar því til afgreiðslu í bæjarráði. 
         
9.      Deiliskipulag við Þorbjörn - 2110060
    Deiliskipulagstillaga við Þorbjörn lögð fram til kynningar. 

Nefndin leggur áherslu á að möguleiki verði að koma upp leiksvæði í Selskógi sem og sunnan við Þorbjörn. 

Þá bendir nefndin á að þörf sé á að lýsa upp göngustíginn milli þéttbýlisins í Grindavík og Selskógar. 
         
10.      Ósk um styrk á móti greiðslu fasteignagjalda - 2209051
    Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist nýlega fasteignina Kreppu og óskar eftir styrk á móti greiðslu fasteignagjalda. 

Nefndin óskaði eftir frekari gögnum frá félaginu á síðasta fundi sínum. 

Nefndin leggur til við bæjarráð að veita félaginu styrk á móti greiðslu fasteignagjalda á árinu 2023 með þeim fyrirvara að unnið verði að uppbyggingu hússins á því ári í samræmi við framlögð gögn. 
         
11.      Lýðheilsuteymi - 9 - 2210011F 
    Fundargerð 9. fundar lýðheilsuteymis Grindavíkurbæjar lögð fram til kynningar.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125