Fundur 124

  • Frćđslunefnd
  • 27. október 2022


124. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 6. október 2022 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður, Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Petra Rós Ólafsdóttir, varamaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Lóa Björg Björnsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Bylgja Kristín Héðinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Helga Rut Hallgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Þórkatla Albertsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Guðríður Sæmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Sigurlína Jónasdóttir, daggæslufulltrúi.


Dagskrá:

1.      Starfsáætlun tónlistarskóla 2022-2023 - 2209139
    Skólastjóri tónlistarskóla lagði fram starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2022-2023. Fræðslunefnd þakkar skólastjóra fyrir greinargóða yfirferð á starfsháttum tónlistarskólans. 

Óskað var eftir breytingu á skóladagatali, færslu á afmælishátíð í október um eina viku. Fræðslunefnd samþykkir þá breytingu.
         
2.      Mat á starfi Tónlistarskóla - 2009209
    Fræðslunefnd frestar málinu til næsta fundar vegna vöntunar á gögnum.
         
3.      Verkefnið Kveikjum neistann - 2210003
    Svava Hjaltalín kynnti verkefnið Kveikjum neistann. Fræðslunefnd þakkar góða kynningu. 
         
4.      Reglur um inntöku í leikskóla - 2208149
    Breyting á reglum um inntöku barna í leikskóla. Málið var áður á dagskrá á 122. fundi fræðslunefndar og þá var skólaþjónustu falið að fullvinna reglurnar og afgreiðslu frestað til októberfundar. Fræðslunefnd samþykkir breytingar á reglum um inntöku barna í leikskóla.
         
5.      Starfsáætlun Heilsuleikskólinn Krókir 2022-2023 - 2208143
    Starfsáætlun Heilsuleikskólans Króks 2022-2023 lögð fram. Fræðslunefnd samþykkir fram lagða starfsáætlun. 
         
6.      Leikskólinn Laut - starfsáætlun 2022-2023 - 2208142
    Starfsáætlun leikskólans lögð fram. Fræðslunefnd samþykkir framlagða starfsáætlun. 
         
7.      Breyting á skóladagatali Grunnskóla Grindavíkur 2022-2023 - 2210004
    Skólastjóri leggur fram tillögu um breytingu á skóladagatali. Fræðslunefnd samþykktir framlagða breytingu á skóladagatali. 
         
8.      Starfsáætlun Skólasels skólaárið 2022-2023 - 2209144
    Skólastjóri leggur fram starfsáætlun Skólasels 2022-2023. Fræðslunefnd þakkar skólastjóra fyrir góða yfirferð á starfsáætlun Skólasels. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125