Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum

  • Fréttir
  • 27. september 2022

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja opnar fyrir umsóknir mánudaginn 3. október og er umsóknarfrestur til miðnættis 10. nóvember.

Rafræn umsóknargátt
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Sótt er um á rafrænni umsóknargátt island.is en frekari upplýsingar má finna á vef Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og allt um Uppbyggingarsjóð.

Við hvetjum þá sem hyggjast sækja um styrk í sjóðinn að hefja undirbúning tímanlega en góð og vönduð umsókn eykur líkur á árangri.

Kennslumyndband
Hér má sjá kennslumyndband sem Uppbyggingarsjóður hefur látið gera fyrir umsækjendur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

Fréttir / 4. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

Fréttir / 2. júní 2023

Leikskólabörn skreyta sjómannagarđinn

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Fréttir / 1. júní 2023

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 31. maí 2023

Lokun gatna 2.-4. júní

Fréttir / 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Fréttir / 1. júní 2023

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Fréttir / 30. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

Fréttir / 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

Fréttir / 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

Fréttir / 26. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin