Fundur 1621

  • Bćjarráđ
  • 14. september 2022

1621. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 13. september 2022 og hófst hann kl. 15:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður,Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Umdæmisráð barnaverndar - Samningur - 2208150
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Málinu er frestað til næsta fundar. 
         
2.      Húsnæðisaðstæður skólaþjónustu, félagsþjónustu og barnaverndar - 2204050
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagðar fram teikningar af 2. hæð Hafnargötu 12a. 

Bæjarstjóra, sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs er falið að vinna málið áfram.
         
3.      Félagsþjónusta - Beiðni um viðauka - 2208175
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram beiðni um viðauka að fjárhæð 8.500.000 kr. vegna félags- og skólaþjónustu, skv. framlagðri sundurliðun og að viðaukin verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.
         
4.      Bókasafn í Hópsskóla - 2209052
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, skólastjóri grunnskólans og forstöðumaður bókasafnsins sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir að farið verði í að innrétta bókasafn í Hópsskóla og kaupa inn bækur fyrir safnið. Fjárheimildir eru fyrir verkefninu í fjárhagsáætlun 2022. 
         
5.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2205246
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Helga Dís vék af fundi við umræður og afgreiðslu málsins. 

Drög að samstarfssamningi við Láru Lind Jakobsdóttur lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd hefur samþykkt samningsdrögin fyrir sitt leyti. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
         
6.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2205244
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Drög að samstarfssamningi við Listvinafélag Grindavíkur lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd hefur samþykkt samningsdrögin fyrir sitt leyti. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
         
7.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2205232
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Drög að samstarfssamningi við Pílufélag Grindavíkur lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd hefur samþykkt samningsdrögin fyrir sitt leyti. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
         
8.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2205104
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Drög að samstarfssamningi við Grindavíkurkirkju lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd hefur samþykkt samningsdrögin fyrir sitt leyti. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
         
9.      Starfsmannamál - 2209018
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Umræðum haldið áfram frá síðasta fundi.
         
10.      Bílastæði, aðgengi og umferðaröryggismál við Hópskóla - 2209014
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Tillögur að breytingu að aðgengi að Hópskóla lagðar fram ásamt tillögu að bílsstæðum og aðkomu að nýbyggingu við Hópskóla. 

Skipulagsnefnd líst best á að sett verði einstefna frá innkeyrslu að Suðurhópi 1 norður fyrir innkeyrslu að Hópskóla. Var þeirri tillögu vísað til bæjarráðs á fundi skipulagsnefndar þann 5. september sl. 

Bæjarráð leggur til að málið verði skoðað heildrænt miðað við fullbyggðan Hópsskóla og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram.
         
11.      Beiðni um Hraðahindrun - 2207068
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagður fram undirskriftarlisti íbúa í Staðarhrauni 11-22 vegna áskorunar um hraðahindrun í götuna. 

Erindið var tekið fyrir í skipulagsnefnd þann 5. september sl. þar sem eftirfarandi var bókað: 

Skipulagsnefnd hefur ákveðið að taka umferðaröryggismálin fyrir heildstætt. Könnun verður lögð fyrir bæjarbúa um umferðarhraða í þéttbýlinu ásamt því að ljúka við stefnu í umferðaröryggismálum fyrir sveitarfélagið. Erindinu er frestað. 

Bæjarráð samþykkir að sett verði hraðahindrun á Staðarhrauni en samþykkir jafnframt að taka umferðaröryggismálin fyrir heildstætt.
         
12.      Ósk um heimild til ráðningar í Slökkvilið Grindavíkur - 2209056
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og slökkviliðsstjóri sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram beiðni um ráðningar fjögurra slökkviliðsmanna og viðauka við fjárhagsáætlun 2022 til þjálfunar og búnað þeirra slökkviliðsmanna að fjárhæð 5.548.000 kr. 

Bæjarráð samþykkir erindið og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
         
13.      Fjárhagsáætlun 2023-2026 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2208066
    Fyrstu drög launaáætlunar fyrir árið 2023 er lögð fram.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125