Laus störf: Ţroskaţjálfi - Grunnskóli Grindavíkur

  • Fréttir
  • 12. september 2022

Laus er til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa við Grunnskóla Grindavíkur. 

Í skólanum eru um 550 nemendur, einkunnarorð  okkar eru: Virðing – Vellíðan – Virkni.  Orðin endurspegla tóninn fyrir skólabraginn og eru leiðarljós okkar í starfinu. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar um jákvæða skólafærni. 
Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2022.


Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: 

  •    Vinna með nemendum með þroska- og hegðunarfrávik.
  •   Gera áætlanir, sinna þjálfun, vinna með félagsfærni, aðlaga námsefni og námsaðstæður í samvinnu við fagfólk og foreldra.
  •   Vinnur eftir stefnu skólans í eineltis- og forvarnarmálum.
  •   Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk.
  •   Starfið felur í sér ábyrgð á velferð barna í samvinnu við foreldra og fagfólk.
  •   Önnur störf samkvæmt starfslýsingu

Menntunar – og hæfnikröfur:

  •   Háskólamenntun á svið þroskaþjálfunar og starfsleyfi til að vinna sem slíkur (starfsleyfi fylgi umsókn).
  •   Reynsla og áhugi á að starfa með börnum og ungmennum.
  •   Jákvæðni og vilji til að ná árangri í starfi. 
  •   Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  •   Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  •   Stundvísi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, í síma 8461374 eða í gegnum netfangið eysteinnk@grindavik.is.

Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni https://www.grindavik.is/grunnskolinn

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands. 

Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2022.

Greinargóð ferilskrá og starfsleyfi fylgi umsókn.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Fréttir / 4. september 2023

Lausar stöđur viđ Skólasel

Fréttir / 1. september 2023

Gul viđvörun - festum lausamuni

Fréttir / 31. ágúst 2023

Sorphirđa komin á rétt ról

Fréttir / 31. ágúst 2023

Styrktarhlaupi frestađ

Fréttir / 31. ágúst 2023

Ţórkötlustađaréttir verđa 17. september

Fréttir / 31. ágúst 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 29. ágúst 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 28. ágúst 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 29. ágúst