Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

  • Fréttir
  • 12. september 2022

Brandarabúntið Pétur Jóhann kemur sterkur inn á árinu 2022 með sprenghlægilega sýningu og glænýtt efni 
Sýningin PÉTUR JÓHANN ÓHÆFUR er 2 klst. uppistandssýning samin af Pétri sjálfum og er sjálfstætt framhald sýningarinnar PÉTUR JÓHANN ÓHEFLAÐUR sem fór sigurför um landið fyrir nokkrum árum 
Það er ekki á hverjum degi sem að þessi fáránlega fyndni og prýðisgóði piltur er með uppistand opið öllum. Það er því um að gera að nýta þetta einstaka tækifæri til að sjá Pétur Jóhann live

Pétur er, eins og alþjóð veit, gríðarlega skemmtilegur og eftirsóttur uppistandari. Þar að auki hefur hann unnið marga stóra sigra í kvikmyndum og sjónvarpi 

Forsala miða hefst mánudaginn 12. sept og verður hjá Jóni Gauta í Olís. ATH - 1.000 kr afsláttur ef keypt er í forsölu 
Miðaverð 4.500 / 5.500 kr
18 ára aldurstakmark.
TAKMARKAÐ MAGN MIÐA Í BOÐI


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík