Fundur 64

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 31. ágúst 2022

64. fundur Afgreiðslunefndar byggingar- og skipulagsmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, miðvikudaginn 31. ágúst 2022 og hófst hann kl. 11:30.


Fundinn sátu: Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Hjörtur Már Gestsson, starfsmaður byggingarfulltrúa. 

Fundargerð ritaði:  Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.

Dagskrá:

1.      Lóuhlíð 4-16 - Umsókn um byggingarleyfi - 2208033
    HE Helgason ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkvæmt teikningum frá Glóru ehf. dags. apríl 2022 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
2.      Hópsheiði 11 - Umsókn um byggingarleyfi - 2208124
    Jóhann Þór Ólafsson sækir um byggingarleyfi hesthús samkvæmt teikningum frá Pétri Bragasyni dags. 10.08.2022. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
3.      Arnarhlíð 4 - Umsókn um byggingarleyfi - 2208154
    Guðjón Alex Guðjónsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkvæmt teikningum frá Smára Björnssyni dags 27.08.2022. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
4.      Víðigerði 30 - Umsókn um byggingarleyfi - 2208163
    Eignarharldsfélagið Normi ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkvæmt teikningum frá Arkitektastofu Þorgeirs dags. 28.08.2022 

Byggingarfulltrúi óskar eftir afgreiðslu skipulagsnefndar á málinu þar sem óljóst er í skipulagi hver leyfð hámarkshæð einbýlis- og parhúsa er.
         
5.      Lóuhlíð 18-30 - Umsókn um byggingarleyfi - 2208168
    Pétur Ingi Bergvinsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkvæmt teikningum frá Glóra ehf. dags. 14.08.2022 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
6.      Fálkahlíð 1-5 - Umsókn um byggingarleyfi - 2208031
    Rúnar Vilhjálmsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkvæmt teikningum frá ARKÍS dags. 27.08.2022 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
7.      Spóahlíð 2-10 - Umsókn um byggingarleyfi - 2208030
    A1 hús ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á tveimur hæðum samkvæmt teikningum frá i62 ehf. dags. 26.08.2022 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.12:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bćjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128