Fundur 12
- Öldungaráð
- 31. ágúst 2022
Fundur í öldungaráði Grindavíkurbæjar, haldinn í bæjarstjórnarsal mánudaginn 15. ágúst 2022, kl 16:00.
Fundinn sátu: Sæmundur Halldórsson formaður, Sigurður Ágústsson, Ingi Steinn Ingvarsson, Klara Bjarnadóttir, Margrét Birna Valdimarsdóttir, Fanný Laustsen og Helgi Einarsson.
Fundargerð ritaði: Ingi Steinn Ingvarsson.
Dagskrá:
1. Kosið til formanns öldungaráðs og ritara.
Sæmundur Halldórsson var kosinn formaður öldungaráðs. Ingi Steinn Ingvarsson var kosinn ritari öldungaráðs.
2. Önnur mál.
Maturinn frá HSS var tekin til umræðu. Ákveðið var að taka umræðuna á næsta stig og ræða við bæjarfulltrúa um málið.
Fulltrúi HSS lét ekki sjá sig á fundi dagsins og hefur ekki gert það síðustu fundi. Fulltrúi öldungaráðs telja það mikilvægt að fulltrúi HSS taki virkan þátt á fundum.
Fundi slitið 17:15.
AÐRAR FUNDARGERÐIR
Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025
Bæjarstjórn / 27. maí 2025
Bæjarstjórn / 20. maí 2025
Innviðanefnd / 16. maí 2025
Innviðanefnd / 23. apríl 2025
Bæjarstjórn / 30. apríl 2025
Bæjarráð / 10. apríl 2025
Innviðanefnd / 26. mars 2025
Bæjarstjórn / 25. mars 2025
Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025
Bæjarráð / 18. febrúar 2025
Innviðanefnd / 17. febrúar 2025
Bæjarstjórn / 28. janúar 2025
Bæjarráð / 21. janúar 2025
Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025
Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023
Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023