Smíđakennari óskast

 • Fréttir
 • 25. ágúst 2022

Vegna óvæntra forfalla vantar smíðakennara í 1. – 4. bekk við Grunnskóla Grindavíkur. Um 50% starf er að ræða.

Mikilvægt er að umsækjandi sé sjálfstæður, drífandi og hafi góða hæfni í samskiptum, þekkingu á starfinu, áhuga og ánægju af að umgangast börn.

Kennsla fer fram á tímabilinu 08:00 – 13:10 mánudaga til fimmtudaga. 

Nánari upplýsingar veitir Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í síma 8461374, eða á netfanginu eysteinnk@grindavik.is 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Fréttir / 15. september 2022

Vissir ţú ađ...

Fréttir / 13. september 2022

Bingó!

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun

Nýjustu fréttir

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

 • Fréttir
 • 29. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 27. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

 • Fréttir
 • 25. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

 • Fréttir
 • 22. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

 • Fréttir
 • 15. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

 • Fréttir
 • 12. september 2022