Fundur 1619

  • Bćjarráđ
  • 24. ágúst 2022

1619. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 23. ágúst 2022 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:
1. Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags - 2203001
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram umsókn Karólínu Hreiðarsdóttir, dags. 18.08.2022, um námsvist utan lögheimilissveitarfélags á komandi skólaári. 

Bæjarráð samþykkir erindið.

2. Heimilið - Beiðni um viðauka - 2208071
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram beiðni um viðauka til að mæta sértækri þjónustu við heimilismann við sambýlið á Túngötu 15-17. 

Bæjarráð samþykkir erindið og að fjármögnunin verði með ónýttri heimild annarra stöðugilda sambýlisins.

3. Brunavarnaáætlun Slökkvilið Grindavíkur 2022-2026 - 2208069
Slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Brunavarnaáætlun fyrir Slökkvilið Grindavíkur 2022-2026 lögð fram til umfjöllunar og samþykkis. 

Bæjarráð samþykkir framlagða brunavarnaáætlun.

4. Byggðastofnun - Samanburður fasteignagjalda viðmiðunareignar árið 2022 - 2208068
Lögð fram samanburðarskýrsla Byggðastofnunar vegna fasteignagjalda viðmiðunareignar árið 2022.

5. Innri leiga Eignasjóðs - viðaukabeiðni við fjárhagsáætlun 2022 - 2208076
Lögð er fram beiðni um viðauka vegna hækkunar gjalda hjá aðalsjóði um 52.368.578 kr. og hækkun gjalda þjónustumiðstöðvar um 3.777.332 kr., sbr. framlagða sundurliðun. 

Fjármögnun viðaukans er með hækkun tekna eignasjóðs að fjárhæð 56.145.910 kr. 

Bæjarráð samþykkir viðaukann.

6. Fjárhagsáætlun 2023-2026 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2208066
Tímaáætlun vegna fjárhagsáætlunar 2022-2025 er lögð fram til umræðu og samþykktar. 

Bæjarráð samþykkir tímaáætlunina.

7. Eldgos í Meradölum - 2208004

Farið yfir stöðu mála.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:35.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125