Vel heppnađur Auđlindaskóli

 • Fréttir
 • 1. júlí 2022

Grindavíkurbær og Fisktækniskóli Íslands hafa undanfarin ár boðið 15 ára nemendum í Vinnuskóla Grindavíkurbæjar upp á viku nám í Auðlindaskólanum. Þar kynnast unglingarnir fjölbreyttum og verðmætum störfum sem tengjast "bláa hagkerfinu" og er boðið í fjölbreyttar vettvangsferðir í Grindavík, á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Nemendur fá að kynnast sögu Grindavíkur, heimsækja sjávarútvegsfyrirtækin í Grindavík, Sjávarklasann í Reykjavík, Slysavarnarskólann í Sæbjörgu, Björgunarsveitina Þorbjörn, Codland Marine Collagen, Þróunarsetur Bláa Lónsins, Þekkingarsetrið í Sandgerði svo eitthvað sé nefnt. 

Á Facebook síðu Fisktækniskóla Íslands má finna fjölda mynda úr skólanum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Fréttir / 15. september 2022

Vissir ţú ađ...

Fréttir / 13. september 2022

Bingó!

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun

Nýjustu fréttir

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

 • Fréttir
 • 29. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 27. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

 • Fréttir
 • 25. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

 • Fréttir
 • 22. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

 • Fréttir
 • 15. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

 • Fréttir
 • 12. september 2022