17. júní í Grindavík

 • Fréttir
 • 1. júlí 2022

17. júní dagskrá Grindavíkurbæjar hófst með hátíðarstund í Grindavíkurkirkju. Þar fluttu Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar og Sr. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur Grindavíkurkirkju ávarp. Þórdís Steinþórsdóttir 39. fjallkona Grindavíkur flutti ljóðið Land míns föður eftir Jóhannes úr Kötlum.

Sjá má hátíðarstundina hér.

Að lokinni hátíðarstund var hefðbundinn dagskrá með 17. júní hlaupi á Grindavíkurvelli, karamelluregn, hoppukastölum, andlistmálun og hátíðaropnun í Kvikunni. Í Kvikunni var boðið uppá söngatriði, töframann, börnum boðið á hestbak og kaffiveitingar. 

Við þökkum öllum gestum fyrir komuna og öllum þeim sem lögðu sitt að mörkum við að gera hátíðina sem ánægjulesasta.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Fréttir / 15. september 2022

Vissir ţú ađ...

Fréttir / 13. september 2022

Bingó!

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun

Nýjustu fréttir

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

 • Fréttir
 • 29. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 27. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

 • Fréttir
 • 25. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

 • Fréttir
 • 22. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

 • Fréttir
 • 15. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

 • Fréttir
 • 12. september 2022