List- og verkgreinakennari óskast

  • Fréttir
  • 24. júní 2022

Grunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi list- og verkgreinakennara. Vegna forfalla er laus staða frá 1. ágúst 2022. Helst er leitað eftir kennara við smíðadeild skólans að Ásabraut 2, 5. – 10. bekkur, en möguleiki er að taka einnig myndmennt eða samþætta kennslu í smíði og myndmennt ásamt öðrum kennara.

Í Grunnskóla Grindavíkur eru um 560 nemendur í 1. til 10. bekk  og um 100 starfsmenn.

Skólinn leggur sig fram við að taka þátt í þróunarverkefnum og innleiða fjölbreytta kennsluhætti. Skólinn starfar eftir „Uppeldi til ábyrgðar“ stefnunni, á yngsta stigi er unnið eftir Byrjendalæsi og á miðstigi Læsi fyrir lífið.

Einkunnarorð skólans eru: virðing – vellíðan - virkni

Helstu verkefni og ábyrgð

80 -100% starf kennara með sérhæfingu í list- og verkgreinum

Menntunar- og hæfniskröfur

Leyfisbréf sem kennari með áherslu á viðkomandi starfsheiti

Góð þekking og áhugi á viðkomandi kennslugrein

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, drífandi og áhugasamur fyrir þróunarstarfi

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.

Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2022.

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Umsóknir  skulu berast í rafrænu formi á netfangið eysteinnk@grindavik.is

Umsóknum fylgi leyfisbréf, yfirlit yfir nám, fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni í starfi.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar veitir Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í síma 8461374, eða á netfanginu eysteinnk@grindavik.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 1. september 2023

Hópsnesiđ lokađ fyrir umferđ

Fréttir / 1. september 2023

Gul viđvörun - festum lausamuni

Fréttir / 31. ágúst 2023

Sorphirđa komin á rétt ról

Fréttir / 31. ágúst 2023

Styrktarhlaupi frestađ

Fréttir / 31. ágúst 2023

Ţórkötlustađaréttir verđa 17. september

Fréttir / 31. ágúst 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 29. ágúst 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut