Skráning hafin á sumarnámskeiđ Arctic Horses

  • Fréttir
  • 24. júní 2022

Skráning er hafin á sumarnámskeið Arctic Horses. Námskeiðin eru haldin í samstarfi við hestamannafélagið Brimfaxa og eru sem fyrr 5 dagar í senn í 2,5 klst. hvert skipti (nema annað sé tekið fram).

Námskeiðin eru fyrir 6 ára og eldri. Krakkarnir mæta klæddir eftir veðri og með nesti í bakpoka nema síðasta daginn, þá verður boðið upp á grillaðar pylsur og djús.

Ef ekki næst næg þátttaka verður námskeiðið fellt niður í þeirri viku og ef eftirspurn er mikil reynum við að bæta við fleiri námskeiðum.

 

Námskeið 3, 27.júní - 1.júlí frá 9:30-12:00 (4 dagar, ekki 30.6)

Námskeið 4, 27.júní - 1.júlí frá 13:00-15:30

Námskeið 5, 11.-15.júlí frá 9:30-12:00

Námskeið 6, 11.-15.júlí frá 13:00-15:30

Námskeið 7, 18.-22.júlí frá 9:30-12:00

Námskeið 8, 18.-22.júlí frá 13:00-14:30 (ATH styttra)

Námskeið 9, 8.-12.ágúst frá 9:30-12:00

Námskeið 10, 15.-19.ágúst frá 9:30-12:00

Námskeið 11, 15.-19.ágúst frá 13:00-15:30

Námskeið 12, 22.-26.ágúst frá 14:00-16:30

 

Verð á námskeiði 23.000- (2,5 klst í senn)

4 daga námskeið 18.400- (2,5 klst í senn)

Styttra námskeið 14.000- (1,5 klst í senn)

Frekari upplýsingar og skráning fer fram í síma 848-0143 (Jóhanna)

Hlökkum til að sjá ykkur

Jóhanna, Sylvía Sól og Sindri Snær


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Fréttir / 4. september 2023

Lausar stöđur viđ Skólasel

Fréttir / 1. september 2023

Hópsnesiđ lokađ fyrir umferđ

Fréttir / 1. september 2023

Gul viđvörun - festum lausamuni

Fréttir / 31. ágúst 2023

Sorphirđa komin á rétt ról

Fréttir / 31. ágúst 2023

Styrktarhlaupi frestađ

Fréttir / 31. ágúst 2023

Ţórkötlustađaréttir verđa 17. september

Fréttir / 31. ágúst 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 29. ágúst 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut