Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

  • Fréttir
  • 13. júní 2022

Félagsmiðstöðin Þrumar verður opin þriðjudaga til fimmtudaga í sumar fyrir börn og unglinga í 4.-10. bekk. Starfið mun fara fram í Þrumunni, Kvikunni og jafnvel utandyra ef þannig viðrar. 

Félagsmiðstöðin verður opin sem hér segir.

Þriðjudagar 
kl. 10:00-12:00 fyrir 6.-10. bekk (listaklúbbur)
kl. 13:00-15:00 fyrir 4.-5. bekk (listasmiðja)

Miðvikudagar
kl. 13:00-15:00 fyrir börn, unglinga og fullorðna 

Fimmtudagar
kl. 10:00-12:00 fyrir 6.-10. bekk
kl. 13:00-15:00 fyrir 4.-5. bekk

Umsjón með Sumar-Þrumunni hafa þær Unnur Guðrún Þórarinsdóttir og Sigríður Hermannsdóttir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Fréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Fréttir / 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Fréttir / 3. júní 2023

Fylgiđ okkur á Instagram

Fréttir / 2. júní 2023

Viđburđir kvöldsins

Fréttir / 2. júní 2023

Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

Fréttir / 2. júní 2023

Áttćringur vekur mikla athygli

Fréttir / 1. júní 2023

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 1. júní 2023

Óskiptar endurvinnslutunnur

Fréttir / 31. maí 2023

Lokun gatna 2.-4. júní

Fréttir / 31. maí 2023

Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

Fréttir / 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Fréttir / 1. júní 2023

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

  • Fréttir
  • 4. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 2. júní 2023