529. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. júní 2022 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2205185 - Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 - niðurstöður
Fundargerð kjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí sl. lögð fram til kynningar.
2. 2205248 - Málefnasamningur B-, D- og U-lista 2022-2026
3. 2205257 - Kjör forseta bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseta
4. 2205256 - Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar - ráðning
5. 2205250 - Kosning í bæjarráð, sbr. 28. gr. og A lið 48. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar
6. 2205251 - Kosning í nefndir samkvæmt B-lið 48. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar
7. 2205252 - Kosning í nefndir samkvæmt C-lið 48. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar
8. 2205254 - Kosning í nefndir samkvæmt D-lið 48. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar
9. 2206012 - Ályktun vegna fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði
Stjórn Félags atvinnurekenda skorar á sveitarfélögin í landinu að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár.
10. 2206011 - Álagningareglur fasteignagjalda 2023
Málið er sett á dagskrá að beiðni Miðflokksins.
11. 2205249 - Heimild til bæjarráðs til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar
Með vísan til 8. gr. samþykkta um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar er lagt til að fundir bæjarstjórnar verði felldir niður í júní og júlí í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
12. 2203041 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022
Fundargerð 779. fundar dags. 24. maí 2022 lögð fram.
13. 2205198 - Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2022
Fundargerð 64. fundar dags. 6. maí 2022 lögð fram.
14. 2203042 - Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2022
Fundargerð 535. fundar dags. 3. maí 2022 lögð fram.
15. 2203043 - Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2022
Fundargerð 293. fundar dags. 12. maí 2022 lögð fram.
16. 2205020F - Bæjarráð Grindavíkur - 1611
17. 2205010F - Almannavarnarnefnd Grindavíkur - 73
18. 2205016F - Almannavarnarnefnd Grindavíkur - 74
19. 2205018F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 60
03.06.2022
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.