Stuđningsfjölskyldur óskast

  • Fréttir
  • 31. maí 2022

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu snýr meðal annars að því að taka fatlað barn í sína umsjá í skamman tíma með það að markmiði að létta álagi á fjölskyldur barna með sérþarfir. Um er að ræða 2-3 sólarhringa í mánuði. 
Greiðslur til stuðningsfjölskyldna eru verktakagreiðslur og flokkast eftir umönnunarþörf barns og fötlun.

Áhugasamir hafi samband við Hlín Sigurþórsdóttur, forstöðuþroskaþjálfa í síma 426-9909 eða á netfangið hlin.s@grindavik.is
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!