STORĐ tónleikar á Fish House á föstudaginn

  • Fréttir
  • 25. maí 2022

Hljómveitin STORÐ heldur sína fyrstu tónleika föstudagskvöldið 27. maí, þar sem frumflutt verður efni af komandi plötu. Hljómsveitina skipa: Bjarni Geir Bjarnason á gítar, Logi Már Einarsson á bassa, Sturla Ólafsson á slagverk og Sigga Maya á míkrófón. Á lagalistanum er blús og rokk og annað gaman. Þetta verður kraftkvöld!
Blúsbandið The Tanks hitar upp fyrir tónleika með gullnum klassikerum og skemmtilegheitum.
Aðgangur ókeypis.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir