Fundur 119

  • Frćđslunefnd
  • 24. maí 2022

119. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 5. maí 2022 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Laufey Þórdís Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, Lóa Björg H Björnsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Kristín María Birgisdóttir, áheyrnarfulltrúi,

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Deildarstjóri skólaþjónustu.

Dagskrá:

1.      Skóladagatal Tónlistarskóla 2022-2023 - 2205011
    Skólastjóri leggur fram skóladagtal skólaárið 2022-2023 til kynningar. Samræmdir hafa verið skipulagsdagar og frí við aðra skóla eftir því sem kostur er. Fræðslunefnd staðfestir skóladagatalið. 
         
2.      Skólapúlsinn starfsmannakönnun Grunnskóli Grindavíkur 2021-2022 - 2205006
    Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri leggur fram niðurstöður könnunar skólapúlsins meðal starfsmanna. 
         
3.      Skóladagatal Laut 2022-2023 - 2205064
    Lóa Björg Björnsdóttir aðstoðarskólastjóri Lautar leggur fram skóladagatal skólaársins 2022-2023. Fræðslunefnd samþykkir dagatalið.
         
4.      Skóladagatal Króks 2022-2023 - 2204023
    Hulda Jóhannsdóttir skólastjóri Króks leggur fram skóladagatal skólaársins 2022 - 2023. Fræðslunefnd frestar afgreiðslu málsins. 
         
5.      Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 2109132
    Lagðar fram tillögur til að efla starfsumhverfi í leikskóla.

Fræðslunefnd styður við tillögur um að styðja við menntun leikskólakennara og stuðning við nema í leikskólakennnarafræðum.
 
Fræðslunefnd styður þá tillögu að starfsmannfundir verði tvær klukkustundir innan dagvinnu ásamt þeirri tillögu að sumarlokun verði aukin um tvær klukkustundir fyrir lokun og tvær klukkustundir eftir lokun. Þar sem starfsfólk er að undirbúa komu barnanna og ganga frá innanstokksmunum. 

Fræðslunefnd er jákvæð fyrir að hækka hlutfall afleysinga og felur sviðstjóra að reikna út kostnaðinn við þá tillögu. 

Varðandi tillögu um skerta starfsemi milli jóla og nýárs og að það þurfi 15% barnanna að mæta til að hafa opið telur fræðslunefnd einingu þurfi meðal kjörinna fulltrúa til þess að fara áfram með þá tillögu. 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 7. desember 2022

Fundur 110

Bćjarráđ / 7. desember 2022

Fundur 1630

Bćjarstjórn / 1. desember 2022

Fundur 533

Bćjarráđ / 23. nóvember 2022

Fundur 1629

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2022

Fundur 109

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2022

Fundur 67

Bćjarráđ / 16. nóvember 2022

Fundur 1628

Bćjarráđ / 10. nóvember 2022

Fundur 1627

Skipulagsnefnd / 8. nóvember 2022

Fundur 108

Frístunda- og menningarnefnd / 3. nóvember 2022

Fundur 120

Bćjarráđ / 2. nóvember 2022

Fundur 1626

Frćđslunefnd / 27. október 2022

Fundur 124

Bćjarstjórn / 26. október 2022

Fundur 532

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2022

Fundur 66

Bćjarráđ / 19. október 2022

Fundur 1625

Hafnarstjórn / 13. október 2022

Fundur 485

Bćjarráđ / 12. október 2022

Fundur 1624

Bćjarráđ / 11. október 2022

Fundur 1623

Skipulagsnefnd / 11. október 2022

Fundur 107

Skipulagsnefnd / 6. október 2022

Fundur 106

Frístunda- og menningarnefnd / 5. október 2022

Fundur 119

Bćjarstjórn / 3. október 2022

Fundur 531

Frćđslunefnd / 3. október 2022

Fundur 123

Bćjarráđ / 3. október 2022

Fundur 1622

Afgreiđslunefnd byggingamála / 30. september 2022

Fundur 65

Bćjarráđ / 14. september 2022

Fundur 1621

Hafnarstjórn / 13. september 2022

Fundur 484

Frćđslunefnd / 13. september 2022

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2022

Fundur 118

Bćjarráđ / 7. september 2022

Fundur1620