Fundur 99

  • Skipulagsnefnd
  • 24. maí 2022

99. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 4. apríl 2022 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir, varamaður, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.


Dagskrá:

1.      Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarholu HAL 3 við Reykjanesvirkjun - 2203128
    HS Orka óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarholu HAL 3 og gerð aðkomuvegar að borteig. Allar framkvæmdir eru í samræmi við skipulagsáætlanir og ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu. 

Framkvæmdasvæðið er innan skilgreinds iðnaðarsvæðis I9, sbr. Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032. Gert er ráð fyrir framkvæmdinni í deiliskipulagi svæðisins, sbr. deiliskipulag orkuvinnslu og iðnaðar á Reykjanesi í Grindavík sem var samþykkt í bæjarstjórn 22. febrúar 2022. 

Skipulagsnefnd samþykkir framkvæmdarleyfið og felur sviðsstjóra að gefa út framkvæmdaleyfið. 
         
2.      Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir framkvæmdir í tengslum við Orkuver 7 í Svartsengi - 2203129
    HS Orka óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir kaldavatnslögnum, gufustofnum, bunustokk og tengdri jarðvinnu. Allar framkvæmdir eru í samræmi við skipulagsáætlanir og ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu. Jafnframt eru allar framkvæmdir utan verndarsvæða. 

HS Orka vinnur að undirbúningi hönnunar fyrir mannvirki, sem falla undir byggingarleyfi. Innan skamms mun fyrirtækið sækja um byggingarleyfi fyrir nýjar byggingar og mannvirki, ásamt heimild fyrir niðurrifi. 

Skipulagsnefnd samþykkir framkvæmdarleyfið og felur sviðsstjóra að gefa út framkvæmdaleyfið. 

         

3.      Umsókn um byggingarleyfi - Ásabraut 2 (Grunnskóli Grindavíkur) - 2203138
    Grindavíkurbær sækir um byggingarleyfi vegna klæðningar utanhúss á Grunnskólann við Ásabraut 2. Framkvæmdinni er skipt í þrjá áfanga. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarleyfi er gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi gögn hafa borist embættinu. 

         
4.      Samþykkt um gatnagerðargjöld - tillaga að breytingu - 2204001
    Tillaga að breytingum á samþykkt Grindavíkurbæjar um gatnagerðargjöld lögð fram. 

Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna með áorðnum breytingum og vísar henni til umræðu í bæjarráði og í framhaldinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. 
         
5.      Reglur um lóðaúthlutannir - tillaga að breytingu - 2204002
    Tillaga að breytingum á reglum Grindavíkurbæjar um lóðaúthlutannir lögð fram. 

Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna með áorðnum breytingum og vísar henni til umræðu í bæjarráði og í framhaldinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. 
         
6.      Bæjarmálasamþykkt Grindavíkur - 2204003
    Bæjarmálasamþykkt Grindavíkur sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 29. mars 2022 lögð fram til kynningar. 
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648