Pub Quiz međ Hjámari Erni í dag

  • Fréttir
  • 11. maí 2022

Hinn eini og sanni Hjálmar Örn verður með pub Quiz á 22.10 Brugghús.
Húsið opnar kl. 20:00 og mun Hjálmar byrja að spyrja fólk spjörunum úr 20:30.
Veglegir vinningar í boði og léttar veitingar.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Framsóknarflokkurinn Grindavík


Deildu ţessari frétt