Tónleikar í tilefni ađ degi tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 6. apríl 2022

Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika í dag, þriðjudaginn 5. apríl. Mikil ánægja var meðal nemenda að fá loksins að spila fyrir áhorfendur í sal. Margir hverjir voru að stíga sín fyrstu skref í að koma fram og stóðu sig með stakri prýði. Nemendur í 3. bekk, 4. bekk, leikskólabörn frá Laut og Króki fengu boð á tónleikana. Áhorfendur tónleikanna stóðu sig ekki síður vel og voru duglegir að muna að hafa hljóð á meðan hljóðfæraleikarar spiluðu og klappa fyrir og eftir atriðin. Tónleikarnir voru ánægjulegir og vel heppnaðir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023