58. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, fimmtudaginn 17. mars 2022 og hófst hann kl. 11:30.
Fundinn sátu:
Íris Gunnarsdóttir, starfsmaður tæknisviðs,
Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.
Dagskrá:
1. Arnarhlíð 2 - Umsókn um lóð - 2202083
Sverrir Bjarnason sækir um lóðina Arnarhlíð 2 til byggingar einbýlishúss.
Samþykkt.
2. Arnarhlíð 3 - Umsókn um lóð - 2203067
Svanhildur Björk Hermannsdóttir sækir um lóðina Arnarhlíð 3 til byggingar einbýlishúss.
Samþykkt.
3. Arnarhlíð 6 - Umsókn um lóð - 2202067
Bjarnasynir ehf. sækir um lóðina Arnarhlíð 6 til byggingar einbýlishúss.
Samþykkt.
4. Efrahóp 23 - Umsókn um byggingarleyfi - 2202096
Premium Properties ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkvæmt teikningum frá Verkfræðistofu Suðurnesja dags. 9.3.2022.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. Efrahóp 25 - Umsókn um byggingarleyfi - 2202097
Premium Properties ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkvæmt teikningum frá Verkfræðistofu Suðurnesja dags. 9.3.2022.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. Efrahóp 27 - Umsókn um byggingarleyfi - 2202098
Premium Properties ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkvæmt teikningum frá Verkfræðistofu Suðurnesja dags. 9.3.2022.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00.