Fundur 113

  • Frćđslunefnd
  • 21. febrúar 2022

113. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 7. október 2021 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður,
Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður,
Sigurpáll Jóhannsson, varamaður,
Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, 
Inga Þórðardóttir, skólastjóri, 
Eysteinn Þór Kristinsson, grunnskólastjóri , 
Laufey Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi kennara í leikskóla, 
Smári J. Jónsson, áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla,
Sigurlína Jónasdóttir, leikskóla – og daggæslufulltrúi,
Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs 

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.      Grunnskóli - Skýrsla innra og ytra mat 2020 - 2021 - 2109007
    Skólastjóri leggur fram og kynnir skýrslu skólans um innra mat vegna skólaársins 2020 - 2021.
         
2.      Starfsáætlun grunnskóla 2021-2022 - 2109125
    Skólastjóri leggur fram starfsáætlun Grunnskóla Grindavíkur 2021-2022. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun.
         
3.      Frístundaheimili starfsáætlun 2021-2022 - 2109111
    Starfsáætlun 2021-2022 frístundaheimilis lögð fram til kynningar. Fræðslunefnd óskar eftir tillögum eftir áramót um starfsemi frístundaheimilis skólaárið 2022-2023.
         
4.      Tónlistarskóli - Starfsáætlun 2021 - 2022 - 2109095
    Skólastjóri tónlistarskólans leggur fram starfsáætlun 2021-2022 og kynnir starfsáætlun skólans fyrir líðandi skólaár.
         
5.      Fjárhagsáætlun 2022 - Áherslur fræðslunefndar - 2110013
    Fjárhagsáætlun 2022 vegna fræðslumála lögð fram til kynningar. 
         
6.      Starfsáætlun skólaþjónusta 2021-2022 - 2109130
    Deildarstjóri skólaþjónustu lagði fram til umræðu starfsáætlun skólaþjónustu 2021-2022.
         
7.      Lærdómssamfélagið í Grindavík - 2008043
    Þróunaráætlun um Lærdómssafélagið Grindavík kynnt.
         
8.      Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 2109132
    Lagðar fram tillögur til að efla náms- og starfsumhverfi í leikskóla. Fræðslunefnd styður að starfsumhverfi leikskóla verði bætt. Mikilvægt að starfsfólk geti sinnt starfsþróun. Skoða þarf ákveðnar tillögur betur áður en þær verða lagðar fram fyrir bæjarráð og felur skólaþjónustu að vinna málið áfram miðað við umræður fundarins. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135