57. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 16. febrúar 2022 og hófst hann kl. 16:15.
Fundinn sátu:
Ásrún Kristinsdóttir, varamaður
Klara Bjarnadóttir, aðalmaður,
Margrét Kristín Pétursdóttir, varamaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður,
Fundargerð ritaði: Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi.
Dagskrá:
1. Leiksvæði í Grindavík - 2108028
Drög að framtíðarsýn fyrir leikvelli lögð fram til kynningar. Nefndin tekur undir forgangsröðun verkefna í skýrslunni um leið og hún fagnar drögum að framtíðarsýn leikvalla í Grindavík.
2. Grænn iðngarður á Suðurnesjum - 2202064
Skýrsla um grænan iðngarð á Suðurnesjum lögð fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.