Fundur 57
- Umhverfis- og ferðamálanefnd
- 17. febrúar 2022
57. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 16. febrúar 2022 og hófst hann kl. 16:15.
Fundinn sátu:
Ásrún Kristinsdóttir, varamaður
Klara Bjarnadóttir, aðalmaður,
Margrét Kristín Pétursdóttir, varamaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður,
Fundargerð ritaði: Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi.
Dagskrá:
1. Leiksvæði í Grindavík - 2108028
Drög að framtíðarsýn fyrir leikvelli lögð fram til kynningar. Nefndin tekur undir forgangsröðun verkefna í skýrslunni um leið og hún fagnar drögum að framtíðarsýn leikvalla í Grindavík.
2. Grænn iðngarður á Suðurnesjum - 2202064
Skýrsla um grænan iðngarð á Suðurnesjum lögð fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.
AÐRAR FUNDARGERÐIR
Bæjarráð / 10. apríl 2025
Innviðanefnd / 26. mars 2025
Bæjarstjórn / 25. mars 2025
Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025
Bæjarráð / 18. febrúar 2025
Innviðanefnd / 17. febrúar 2025
Bæjarstjórn / 28. janúar 2025
Bæjarráð / 21. janúar 2025
Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025
Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023
Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023
Innviðanefnd / 16. desember 2024
Innviðanefnd / 15. janúar 2025
Bæjarráð / 14. janúar 2025
Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025
Bæjarráð / 7. janúar 2025
Bæjarstjórn / 17. desember 2024
Samfélagsnefnd / 11. desember 2024
Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024
Bæjarráð / 12. nóvember 2024
Innviðanefnd / 18. nóvember 2024