Fundur 1602

  • Bæjarráð
  • 2. febrúar 2022

1602. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 1. febrúar 2022 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður. Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Gallup - Þjónustukönnun 2021 - 2201078
Matthías Þorvaldsson frá Gallup kynnti í gegnum Teams niðurstöður þjónustukönnunar sem gerð var meðal 20 stærstu sveitarfélaga landsins. Bæjarráð fagnar einstaklega jákvæðum niðurstöðum úr þjónustukönnuninni.

Bæjarráð þakkar starfsfólki Grindavíkurbæjar kærlega fyrir vel unnin störf á þessum sérstöku tímum.

2. Málsverðir í Grunnskóla Grindavíkur - 2201097
Bæjarráð frestar málinu og óskar eftir fundi með fulltrúum Skólamatar ehf.

3. Leikskólagjöld vegna nemenda í sóttkví eða einangrun - 2201073
Bæjarráð frestar málinu og felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að afla frekari gagna.

4. Tillaga að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs - 2201054
Í samræmi við ákvæði laga um meðhöndlun úrgangs er tillagan send til allra þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að svæðisáætluninni til formlegrar staðfestingar.

Bæjarráð vísar tillögunni til samþykktar í bæjarstjórn.

5. Breyting á reglugerð nr. 1212 frá 2005 - Frestun á gildistöku reglug nr. 230-2021 - 2201084
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að nýta heimild til frestunar sbr. reglugerð 14/2022.

6. Lífeyrisskuldbinding 31.12.2021 - 2201100
Verulegar hækkanir verða á lífeyrisskuldbindingu vegna hækkunar á lífslíkum. Því til viðbótar kemur 150 milljón króna hækkun vegna útreiknings á nýju skiptihlutfalli.

7. Upplýsinga- og markaðsfulltrúi - afleysing - 2201085
Lögð fram drög að auglýsingu vegna tímabundinnar ráðningar í starf upplýsinga- og markaðafulltrúa vegna fæðingarorlofs.

8. Skiltahandbók - 2112043
Í undirbúningi er kortlagning og framleiðsla á sameiginlegri skiltahandbók fyrir sveitarfélög á Reykjanesi.

9. Klakstöð og eldisstöð fyrir matvælaframleiðslu - 2201094
Bæjarráð fagnar hugmyndum félagsins að uppbyggingu starfseminnar í Grindavík.

10. Heimildarmynd um eldgosið í Geldingadölum - 2201023
Lagt fram erindi frá Jóni Rúnari Hilmarssyni um samstarf um gerð á fyrirhugaðri heimildarmynd um gosið.

Bæjarráð tekur vel í erindið og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

11. Styrkbeiðni - Blái herinn - 2201030
Blái herinn óskar eftir stuðningi bæjarins með því að vera í draumateymi samtakanna 2022.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bæjarráð / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bæjarráð / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bæjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Fræðslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bæjarráð / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bæjarráð / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bæjarráð / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bæjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023

Fundur 113

Afgreiðslunefnd byggingamála / 19. janúar 2023

Fundur 69

Bæjarráð / 18. janúar 2023

Fundur 1633

Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023

Fundur 122

Fræðslunefnd / 11. janúar 2023

Fundur 126

Bæjarráð / 11. janúar 2023

Fundur 1632

Bæjarstjórn / 11. janúar 2023

Fundur 536

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023

Fundur 112

Bæjarstjórn / 28. desember 2022

Fundur 535

Öldungaráð / 21. desember 2022

Fundur 13

Bæjarráð / 21. desember 2022

Fundur 1631

Skipulagsnefnd / 20. desember 2022

Fundur 111

Fræðslunefnd / 19. desember 2022

Fundur 125

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. desember 2022

Fundur 68

Bæjarstjórn / 14. desember 2022

Fundur 534